Námskeiðið fer fram í húsnæði Verzlunarskólans 13.-15. ágúst (þri-fim). Kennt verður frá 9 til 12 alla dagana og gert er ráð fyrir að nemendur læri líka heima. Námskeiðið endar á skriflegu prófi, þeir sem ná prófinu fá eina einingu fyrir námskeiðið. Námskeiðið er nemendum að kostnaðarlausu.
Síðasti dagur til að skrá sig á námskeiðið er fimmtudagurinn 8. ágúst. Mánudaginn 12. ágúst fá nemendur sendan póst með upplýsingum um hópaskiptingu og nánari útfærslu námskeiðsins.
Nauðsynlegt er að fylla út stjörnumerkt svæði.