Umsóknin er í tveimur hlutum.
Fyrri hlutinn inniheldur grunn upplýsingar um þig og fyrirhugaða ferð. Fylla má þennan hluta út á Íslensku.
Annar hluti eru upplýsingar sem notaðar eru til að sækja um verkefni sem áhugi er fyrir. Mikilvægt er að svara þessum hluta á ensku.
Sækja má um án þess að vera búinn að finna verkefni. Taka þarf þá fram hvaða lönd er áhuga að ferðast til. Þá sækir AUS um án verkefnis og fær tillögur að verkefni.