Upplýsingar vegna afreksíþróttasvið MÍ skólaárið 2019-2020 Logo
  • Upplýsingar vegna afreksíþróttasviðs

    Upplýsingarnar þurfa að berast fyrir 28. júní 2019
  • Mikilvægar upplýsingar

    Allir umsækjendur sem eru samþykktir á afreksíþróttasviðið þurfa að skrifa undir samning, ásamt forráðamönnum. Í samningnum eru ákvæði um mætingarskyldu, námsframvindu o.fl. auk þess sem umsækjendur samþykkja að neyta ekki tóbaks (sígarettur, rafsígarettur, nef- og munntóbak), áfengis né vímuefna. Efnisgjöld á afreksíþróttasviði eru 15.000 kr á önn. Innifalið í því er æfingafatnaður o.fl.
  • Allar frekari upplýsingar um afreksbrautina má sjá hér.

  • Upplýsingar um íþróttaiðkun:

  • Should be Empty: